Í febrúar í ár 2020 lituðum við saman Anna Jórunn Stefánsdóttir, Jóhanna B. Magnúsdóttir og ég garn úr eldgömlum litunnarmosa sem Guðjón Arason mágur minn hafði tínt fyrir Önnu Jórunni fyrir mörgum árum. Mosinn var gamall og þess vegna gaf hann ekki mikinn lit en samt mjög fallegann ljósbrúnann. Hér koma nokkrar myndir



Fyrir stuttu síðan sagði ég í Jurtalitun II frá litun með Krapprót sem Jóhanna B. Magnúsdóttir hgur minn hafði tínt fyrir Önnufði ræktað í gróðurhúsinu sínu, Ég prjónaði svo sjal úr garninu og hér fáið þið að sjá útkomuna.
og sjalið ;-D
Hvíta orkindian mí er svo falleg núna
Sólblóm í gróðurhúsinu
Stolt okkar í dag!
Í dag 1. december opnuðum við í Leirlistafélaginu okkar árlegu kertastjakasýningu í Grensáskirkju núna annað árið í röð. Þetta eru kertastjakarnir mínir. Kertin eru eftir Höddu vinkonu mína.
https://www.facebook.com/dyngjanlisthus Hér getið þið litið við hjá henni 😀
Ég setti Model með blúndu (gallaða) á einn kassa. og Færu-myndir (gallaðar) á tvo aðra 😀
Kassar sem ég gerði í dag úr gömlum kössum og gölluðu silkiprenti