Sótrónukaka með mascarpone

1. Uppskrift með marscarpone

100 g smjör, 150 g sykur 150 g mascarpone, 3 egg aðskilin, 175 g hveiti, 1 1/2 tesk lyftiduft 1 sítróna safi og börkur.

Smjörið og sykurinn hrært saman mascarpone-ostinum  bætt í og eggjarauðunum. Hrært vel, hveitinu og sítrónunni bætt í og seinast stífþeyttum hvítunum. Bakað við 180°í ca 45  mínútur.

sitronukaka