Silkiþrykksnámskeið

Ég var á svo Skemmtilegu námskeiði hjá Öldu Rose Cartwrigth í Silkiþrykki sem vill svo skemmtileg til að hún er tengdadóttir gamla kennarans míns, hans Guðmundar Ármanns sem er náttúrlega mikið yngri en ég!

Þetta var frábært námskeið og ég set myndir inn á vefinn undir Myndlist og Silkiþreykk. Svo set ég líka inn nokkrar gamlar bollamyndir gerðar með olíukrít