Kassar

Það urðu þónokkrar myndir ónýtar á námskeiðinu um daginn og hvað gerir maður við ónýtar myndir og þegar mann vantar endalaust kassa utanum leirmunina sína. Þá býr maður til kassa!

kassar