Skessujurtarpestó

Auðvitað stytti upp og ég náði mér í Skessujurt í garðinum og svo fór ég til Jóhönnu B. Magnúsdóttur og hún gaf mér Hannaleggi sem ég gef uppskrift af í næsta pósti

 

Ég ætlaði nárrúrlega út í garð að ná mér í skessujurt, en það verður að bíða þar til styttir upp. En fyrir þær/þá sem ekki rignir hjá er frábæt og holl uppskrift af pestói her fyrir neðan 😀

skessujurtin efni í pestó  Pestó

Skessujurta-pesto

Ein handfylli af skessujurtar blöðum, 1 hvítlauksrif pressað, 25 g saltar möndlur, ( eða einhverjar ósaltar hnetur/möndlur)   25 g rifinn parmesanostur,   1 dl græn olífuolía, safi úr 1/2 sítrónu, salt og pipar.

Setjið allt í matvinnsluvélina nema olífuolíuna maukið og hellið olíunni á meðan rólega saman við.

Verði ykkur að góðu