Myntuhlaup

Ég er búin að lofa að elda 7 tíma lambalæri fyrir Egil sonarson minn á föstudaginn kemur og mér datt í hug í sambandi við það að  búa til myntuhlaup til að hafa með 

275116_100000515667228_7440214_n Egill

Uppskriftina af lambalærinu fékk ég hjá ragnarfreyr.blog.is sem er frábært matarblogg 😀 og myntuhlaupið er frá Matarstúss kokkur.blogspot.com

Hér kemur uppskriftin af myntuhlaupinu sem ég ætla að gera á morgun

Myntuhlaup! Þessi uppskrift inniheldur allt og mikið af ediki ég held að 2-3 matsk sé yfirdrifið nóg!

Myntuhlaup er sagt ómissandi með lambakjöti, en er gott líka með osti o.fl.

1 líter nýkreistur eplasafi ( ég mun bara kaupa eplasafa, á renga safapressu)
nokkrar lúkur af ferskri niðurskorinni myntu; soðið saman í hálftíma.
2 bollum af góðu hvítvínsediki bætt út í og soðið í 5 mín í viðbót.
Myntan síuð frá og Melatin sultuhleypi (í gulu bréfunum) hrært saman við.
Þá er 750 g af sykri bætt smám saman útí. Þegar suðan er komin upp er aðeins soðið í 1 mínútu eftir það.
Sett í glerkrukkur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s