Jurtalitun

 Sólarlitað með Skessujurt

Ég verð alltaf svo spennt þegar ég sé einfaldar og skemmtilegar tilraunir og langar til að prófa líka. Þegar ég sá póst frá Hörpu Hauksdóttur þar sem hún var að sólarlita með lúpínublómum og notaði aðferð Loyru Bjarkar . Þar sem Skessujurtin mín hafði vaxið allt og mikið og var að kæfa umhverfi sitt, þá ákvað ég að klippa hana til og nota blöðin. Ég man að Anna Kristinsdóttirt fékk hjá mér Skessujurt í Lundi til litunar. Nú átti að gera allt rétt! ( ykkur að segja þá hef ég endurtekið lauklitunina frá því í fyrra í krukku og laukhýði verður ekki notað öðruvísi hér eftir.)

En svona fór ég að lagði blöðin, mikið af þeim í lög og svo þveginni ull hvítri og smá lagð af gulri sem ég man ekki eftir  með hverju ég litaði . Sjóðnandi vatn edik og smámoli af álúni. Hér koma myndirnar.

uppstyllingkomið í krukku

nærmynd endanlegt

Þá er krukkan komin í gróðurhúsið og verður þar í mánuð framhald seinna.

Þá er það Lúpínulitun smá myndasaga!

pínuakur 

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Blaðapottur

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAME

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Blómapottur

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Eftir 30 mín. í pottinum, tekið í sól

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Hespur á borði

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Við létum helming gaÞAð verður framhaldssagarnsins vera áfram í leginum og bættu samsvarandi magni í og við höfðum tekið úr.  Það verður framhaldssaga 😀

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Ég sá um daginn á faceboksíðu sem heitir  „Áhugafólk“ um jurtalitun krukku með lyppum og laukhýði, það var sagt að þetta væri niðursoðið! Mér fannst þetta mjög spennandi og rauk strax af stað án þess að afla mér meiri upplýsinga, Álúnsauð einspinnu hvíta og gráa og tróð henni í stóra krukku  ásamt laukhýði í lögum og hitaði þetta í vatnsbaði í 90°C í klukkutíma. Lét þetta svo kólna í krukkunni og fékk svo þennann fína lít, sem ég ætla í sjöl .Ég sauð líka upp á laukhýði og sigtaði það frá leginum og litaði líka þannig, en þeir litir eru ekki eins fallegir Hér kemur krukkan og litirnir úr henni. Auðvitað hafði konan sem átti krukkuna sem kveikti í mér, farið allt öðruvísi að. Hún lagði lyppur og laukhýði í krukku og hellti sjóðandi vatni yfir og setti edik útí og lét svo krukkuna standa í gróðurhúsi í sólarbaði í 6 vikur. En það er greinilega hægt að gera þetta á margan hátt. Liturinn er ekki mjög traustur og mun upplitast. en þetta var svo skemmtilegt að ég á ábyggilega eftir að gera þetta aftur 😀

KrukkanAllir litirBrúnir

Bæði hvítu og gráu hespurnar.                                Hvítu hespurnar.

Gráir

Hér koma þær gráu það er svo gaman hve þetta er mislitt, ég hlakka til að prjóna úr þessu garni 😀

Ég og Jóhann vinkona mín  fórum að jurtalita í rigningunni.

Við lituðum úr Lúpínu,  Smára og Baldursbrá og síðan litaði ég hér heima úr Skessujurt.

Ég hafði búið til járnvatn úr járnbút frá Pétri , ediki og vatni og við Jóhanna settum 1 dl af því í Smáralitunarlöginn í lokin og við hefðum átt að láta okkur nægja að nota 1 tsk!

En hér koma myndir

Léttlopi

Þetta er Léttlopi og ég ætla að safna mér í peysu.

Kamgarn og einspinna

Þetta er kamgarn og einspinna og eins og þið sjáið þá er járnið ansi dökkt!

Nú er ég búin að prjóna lítið sjal úr gulu litunum sem við fengum úr Baldursbránni og skessujurtinni og notaði garnið sem ég setti í járnið í rendur og kant . Kantinn geri ég með krebsmasker, það hljóta að vera krabbalykkjursjalið

Litirnir virka skærari en þetta er sama garnið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s