Fjallagrasa, engifer og hvítlauksseyði

Ég fékk uppskriftina af þessu frábæra seyði frá vinkonu minni Ásdísi Arnardóttur og það virkar!

i lítri vatn, 1 lúka fjallagrös, 1 hvítlauksrif og 2 cm bútur af engifer.

Suðunni hleypt upp og soðið smá stund, látið aðeins bíða drekka 1 bolla og bæta 1 bolla af vatni í staðinn.  drekka eftir þörfum og bæta alltaf vatni af  sama magni og tekið var úr . Ég hef drukkið af þessu í 2 daga en Ásdís sagðist hafa haft þá 3. Ég er reyndar búin með tvær suður og mun halda áfram þar til kvefið er alveg farið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s