Brenninetlukrem

Á morgun er sumardagurinn 1. Ég hlakka svo til þegar jurtirnar fara að spretta í garðinum. Ég get varla beðið. Þá ætla ég að búa til þetta krem! En þarf víst aðeins að bíða.

Brenninetlukrem

1 dl þurrkuð netla, 1 dl þurrkuð morgunfrú, 0,5 dl þurrkað lavander,. 1,5 dl brætt bívax og 7.5 dl raspolía.

Jurtirnar eru lagðar í olíuna og látnar vera þar í 3 vikur sigtaðar frá og olíunni bætt í brætt bívaxið og sett á krukkur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s