Leiðinleg veðurspá svo ég fresta því að setja balann yfir rabarbarann.
En læt mig dreyma um rabarbarann í maí.
Verður hann svona, já ef ég set yfir rauða rabarbarann.
þessi var reyndar líka rauður,
Ég hef greinilega sett oftar yfir þennann rauða.
Hann verður þess vegna sá græni í ár.