Foldarskart II

via Foldarskart

Fyrir mörgum sendi Clara James sem  er amma Ingunnar dótturdóttur minnar og býr á eyjunni Dominika í Karabíahafinu mér  þurrkuð Sorrelblóm sem ég átti að laga te   af.

Einhverskonar jóladrykkur.  Hér er uppskriftin frá Clöru

20180809_123532

Ég lagaði mér þetta nokkrum sinnum en gleymdi því svo.

Ég rakst svo á þessi blóm og datt í hug hvort það væri ekki einhver litur í þeim.  Ég fékk svo líka þennann fallega grálillaðan lit og þá kom ekki annað til greina en að Ingunn fengi sjal frá báðum ömmum sínum

20180809_123342

Hvítt kamgarn og bæði grá og hvít einspinna.

20180809_123459

En einsog svo oft áður þá njóta litirnir sér ekki nógu vel.

KRAPPRÓT

Jóhanna B. Magnúsdóttir vinkona mín er mikill snillingur. Hún hefur meðal annars ræktað ýmsar litunnarplöntur í gróðurhúsinu sínu. Og um daginn þá lituðum við úr heimaræktaðri krapprót  frá Jóhönnu. Okkur gekk illa að mala hana og fengum þar afleiðandi ekki sterkann lit en   mjög fallegann eins og hér má sjá.

20181025_162520

20190102_130818

Þá er krapprótarlitaða bandið komið í sjal.

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s