Foldarskart

20180625_132445

Eina sólardaginn í seinustu viku, fór ég ásamt Guðríði dóttur minni og Jóhöbbu vinkonu minni til að tína Lúpíni til að llita úr pg það er sko nóg til af henni.

Við deildum jurtinni í blóm og blöð, Ég útbjó svo litunnarlegi eftir bókinni Foldarskart í ull og far eftir þær stöllur Sigrúnu Helgadóttur og Þorgerði Hlöðversdóttur og hér kemur svo útkoman.

Gult úr blöðum

20180625_131549

og blágrænt úr blómum20180625_131606

Þetta er hvortveggja kamgarn en ég bætti hvítri og grárri einspinnu í blómapottinn. Því miður þá njóta litirnir sér ekki á þessum myndum þeir eru mikið bjartari og fallegri.

20180625_131705

Svo gat ég ekki stillt mig um að setja blóm og garn í krukku í von um að það komi einhvernt íman sól í sumar.

20180625_132305

20180625_132328

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s