Lengi var ég búin að eiga þessa trékkassa og beið eftir því að mér ditti eitthvað í hug að gera við þá. Góð vinkona og kollegi gaf mér yndislegann rósapappír fyrir nokkru og það var sama með hann. Hvað á ég að gera við þennann fallega pappír. Hér er útkoman en ég á ennþá eftir að ákveða hvað verður sett í bækurnar
Svona lítur bókin út lokuð
og svona opin!
og hér koma þær 5 í stafla