Tekið úr ofninum

Ég tók úr ofninum um daginn og það verður í seinasta skiptið á þessu ári. Hér koma nokkrar myndir af afrakstrinum

Skrítnir og skemmtilegir smávasar, handrenndir og skornir sundur og settir saman aftur með plötum úr sama leir

Litlit bláir kertastjakar Það er hægt að nota þá sem aðventukransa á litlum heimilum

 

Lítil skál með tveimur hólfum handrennd og samansett.

skal

Lítil skál með krotuðu munstri að utan 4 stk.

Lítmunstur

Te eða stórir kaffibollar  sem ég kalla Tvílit og það er 50% Búðardalsleir í mosagræna glerungnum sem er utan árjomasettbolli